Fréttir
Sumarið hjá YGG og Enviance
Sumarið hjá YGG var afkastamikið að venju. Gróðursett var á sjö jörðum á Austurlandi, Norðurlandi og Vesturlandi auk þess sem undirbúningur hófst á þeirri áttundu.
Saltvík og umræðan
Töluvert hefur gustað um Yggdrasil Carbon (YGG) síðustu vikur og verkefni fyrirtækisins í Saltvík við Húsavík. Eitt af því sem YGG leggur mikla áherslu á í sinni vinnu er þverfaglegt samtal og samráð.
New homepage
Í vor var stefnt að opnun nýrrar heimasíðu YGG en verkið hefur tafist. Stefnt er að opnun nýrrar heimasíðu í desember 2024.
YGG stofnaðili í nýju fagstaðlaráði
Í gær var fimmta fagstaðlaráð innan Íslenskra staðla, stofnað en það er fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum. YGG er einn af stofnaðilum þessa nýja fagstaðlaráðs.
Afkastamikið sumar hjá YGG
Þá er sumri lokið en um 830.000 plöntur voru gróðursettar. Það þýðir að rúmlega 1,3 milljónir plantna hafa farið niður í loftslagsverkefnum YGG með áætlaða bindingu á rúmlega 250.000 tonnum af koltvísýringi næstu 50 árin.
YGG aðili að Festu
YGG er nú stoltur aðili að Festu og slæst hér með í hóp um 200 fjölbreyttra fyrirtækja og stofnana sem vilja leggja sitt af mörkum til þróunar samfélagsins á sjálfbæran hátt.
Málþing um kolefnismarkaði
Í gær, miðvikudaginn 23. ágúst, stóð Lagastofnun Háskóla Íslands fyrir málþingi um kolefnismarkaði í samvinnu við Sjálfbærnistofnun háskólans.
Norðursigling á Húsavík kaupir vottaðar einingar í bið
Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hefur fest kaup á vottuðum kolefniseiningum í bið frá Yggdrasil Carbon.
Fyrsta verkefni sumarsins að verða tilbúið fyrir vottun
Um helgina mun klárast að gróðursetja í fyrsta verkefni sumarsins en það verður á Davíðsstöðum í Múlaþingi.
Verkefni ársins fara vel af stað
Nú hafa tæplega 250.000 plöntur farið niður í verkefnum YGG það sem af er sumri. Í ár plöntum við öllum fimm helstu trjátegundum sem notaðar eru í íslenskri skógrækt; greni, furu, lerki, birki og ösp.
Samstarf við gagnafyrirtækið Svarma og styrkur frá Tækniþróunarsjóði
YGG og Svarmi hafa frá upphafi verið í samstarfi við stafrænt mat verkefna. Á síðasta ári fékk YGG í samstarfi við Svarma styrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís að þróa enn betri greiningarlausnir.
Hagar kaupa vottaðar kolefniseiningar í bið
Hagar og rekstrarfélög hafa gert samning um kaup á 1.250 vottuðum íslenskum kolefniseiningum í bið frá Yggdrasil Carbon.
Fyrstu íslensku vottuðu kolefniseiningarnar
Í mars síðastliðnum varð YGG fyrsta fyrirtækið til að selja vottaðar Skógarkolefniseiningarnar úr íslensku skógræktarverkefni. Kaupendur voru Íslandsbanki og Deloitte.
Farvegur fyrir samráð
Samráð og samtal við hagsmunaaðila er mikilvægur þáttur þegar kemur að vottuðum loftslagsverkefnum. Hér á heimasíðu YGG, undir hverju verkefni, er hægt að nálgast skjöl verkefna og senda inn til okkar ábendingar og athugasemdir.
Samstarfssamningur við Brim
Í lok mars undirritaði YGG samstarfssamning við Brim um loftlagsverkefni í Vopnafirði. Verkefnið er um 165 hektara skógræktarverkefni til kolefnisbindingar.
Ný starfsmaður
Í byrjun mars síðastliðinn hóf Ríkey Ásta Þorsteinsdóttir störf hjá YGG. Ríkey mun sinna starfi verkefnastjóra framkvæmda og gæðamála hjá fyrirtækinu. Við erum afar þakklát að fá Ríkey Ástu í hópinn !
Partnership between YGG and the Icelandic Forestry Service
The Icelandic Forestry Service and YGG have signed a memorandum of cooperation on forestry projects dealing with carbon sequestration. The Director of the Icelandic Forest Service says that there is a great need for knowledge-based companies in this domain in Iceland.
Yggdrasill Carbon
YGG Promotional Video
YGG recently made a short promotional video about their activities and the establishment of verified carbon credits in the nature of Iceland. Watch the video here:
A visit from N4 (Icelandic TV)
In the video, the CEO of YGG briefly goes through how verified carbon credits are created.
YGG's First Year in Operation
A little status update on how Yggdrasill Carbon's first year in operation went